Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
29.8.2007 | 09:05
Ég er eilífðar-busi :-)
Árgangurinn á undan mér fékk svakalega meðferð í Menntaskólanum á Ísafirði. Það var allskonar ógeði sullað saman og hellt yfir krakkana eða þau látin borða það. Þeim dýft í sjóinn eð a klósettiðBara eins og þá tíðkaðist...
Ári síðar bönnuðu skólastjórnendur svona hrottaskap og sögðu að nú mætti bara nota vatn, ... enga mysu eða fiski-afskurð
Þá fóru 3.bekkingar bara í verkfall ... " þá bara busum við ekki neitt! "
Þannig var nú það ! Þetta var 1997 .... ég er eilífðar-busi !
Mysan horfin úr busavígslunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.8.2007 | 08:23
ZD F28
Systir mín fékk sér nýjan VW Polo í sumar. Steingráann og umhverfis-grænann
Held að hún hafi fengið fyrsta "græna-bílinn" á stór-Ísafjarðarsvæðinu.... og fyrsta bílinn með nýju númerunum; ZD F28
Bílnúmer framtíðarinnar komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 15:45
Reykjavík - Ísafjörður - Tallin
Góða ferð strákar... þið rokkið hvar sem þið eruð !
bestu kveðjur að heiman
Hljómsveitin Reykjavík! á faraldsfæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 08:47
Loksins !! Legg inn pöntun !!
Þessu er ég búin að bíða lengi eftir ! Ég skrifaði einmitt undir á listann hjá katrin.is á sínum tíma.
Ég hef alltaf sagt að ég skyldi kaupa allann kassann ef þetta kæmi á DVD og nú verður sko staðið við það! Ekki verra að styrkja svona gott málefni í leiðinni.
Ég hef alltaf verið fóstbræðra-fan. Allt frá því að ég sá fyrsta atriðið í fyrsta þættinum;
( "Þú ert rekinn! .... hann kallaði mig dreka!!!" )
hef ég verið dolfallin. Ég get ekki beðið eftir að sjá þetta aftur. Ég á eitthvað af þáttum á spólu, sem ég tók upp, en ég á ekki video-tæki !
( "ahhhh zú ekki kaupa video? .... zú kaupa sjónvarp!! .... nei ég vil ekki kaupa sjónvarp. Ég vil bara fá nýtt video-tæki í staðin fyrir þetta ónýta videotæki sem þið selduð mér í gær!! " )
Ég get alltaf vitnað í Fóstbræður. Ég og Sigga vorum svakalegar á tímabili :-D Við kunnum þetta allt !! Ég man þetta ennþá og er oft að grípa í einhverjar setningar ! Svo er hlegið eins og kjáni !
Sigga á meira að segja afmæli í dag... 24.8. :-D til hamingju !
( " Konur eru sick ..... djöfull hlakka ég til þegar ég er orðinn gamall og ljótur, og þetta hættir !! " )
( " það er fjall framundan og þú veist það!! ... ég sé ekki neitt fjall!! ... djöfull geturu verið leiðinlegur maður !! " )
Strúnus ofurhetja, leigubílstjóri dauðans, vitleysingarnir, afi gamli, Brynhilde, persónulegi trúbadorinn, ríða-sjúga-sleikja, mússí-mússí, rúskí-karamba, konan sem konni bara að elda bjúgu .....
.... ég get haldið endalaust áfram!!!
Allt Fóstbræðrasafnið á DVD | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.8.2007 | 09:16
ég á ekki fugl á veggnum :-(
Ég var ekki heima þegar leirgerðin opnaði, svo gleymdi ég að mæta í páskavikunni.
Við mæðgurnar hefðum sko alveg viljað eiga fugl á veggnum.
Ég hef ekki séð verkið live, bara á netinu, og mér sýnist þetta bara koma nokkuð vel út :-)
Fuglar himinsins vígðir í Ísafjarðarkirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2007 | 16:04
Ljót mynd af henni :-/
Það er nú til betri mynd af stelpunni....
... þessi er ferleg !
Lindsay Lohan þrífur klósettið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.8.2007 | 15:39
Hvað er líkt með fellibyljum og konum? :-D
Þegar þær koma eru þær heitar og rakar.
En þegar þær fara þá taka þær húsið og bílinn !!
hehe
Fellibylurinn Flossie stefnir á Hawaii | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 10:02
Vá...
Þetta grjót er sko ekkert lítið!
Ég bíð spennt eftir göngunum úteftir. Ég er bara hrædd að keyra þarna.
Samt er soldið furðulegt að svona grjótflykki virðast oftast falla á nóttinni. Sem betur fer!!! segi ég nú bara!! Það eru ófáir bílar sem fara þarna um á hverjum degi, og ekki að spyrja að leikslokum ef þetta hefði farið á bíl !
Göngin strax !!
Stórir grjóthnullungar féllu á Óshlíðarveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007