Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
31.10.2007 | 19:30
stopp nú !!
Ég er komin með nóg af pakkinu sem er að pirra mig...
Það er...
... einhver sem stelur alltaf frá mér þvottaefni !
... einhver sem reykir á stigaganginum og spreyjar ilmvatni á fullu !
... einhver sem öskrar dag og nætur !
... einhver sem læsir útidyrum þannig að maður kemst ekki inn !
en þegar fólk er farið að stela þvotti af snúrunum hjá manni .... þá er sko komið nóg!!!
Sparipeysunni hans Elmars var stolið úr þurrkherberginu í gærkvöldi....
ps. veit einhver um góða íbúð til leigu á Eyrinni???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.10.2007 | 11:56
Æðislegt að heyra þetta :-)
Rosalega er ég glöð að þetta sé komið á hreint.
Þetta getur verið spurning um líf og dauða. Við ákveðnar aðstæður er ekki hægt að lenda á Ísafirði, en það er vel hægt að taka á loft.
Ég þekki eitt dæmi þar sem sjúkravél á svæðinu skipti öllu máli varðandi nýfætt barn ..... Það mátti ekkert muna miklu þar
eitt klapp fyrir heilbrigðisráðherra
Sjúkraflugvél verður á Ísafirði í vetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.10.2007 | 08:25
Hakkavélar ??
... ég ekki skilja !!
Hvað koma hæfileikarík börn hakkavélum við? ..... mér finnst þessi frétt hafa kolranga fyrirsögn!
Ég sá fyrir mér einhverja nýja tækni í kjöt- eða fiskiðnaði: Risastóra hakkavél sem tekur beinin og allt !!
Hakkavélar sem geta tætt í sig hvað sem er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.10.2007 | 08:39
af hverju stukku þeir ekki? :-(
Þetta er auðvitað voðalega sorglegt og allt það....
en afhverju farast fallhlífarstökkvarar í flugi? Gátu þeir ekki bara stokkið út?
R.I.P.
Tíu fórust í flugslysi í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2007 | 13:02
ég er Linda Pé
Að engu tilefni vil ég undirrituð, Linda Pétursdóttir, þjónustufulltrúi og húsmóðir á Ísafirði, taka fram að blogg merkt lindape á mbl.is er fegurðardrottningunni og athafnakonunni Lindu Pétursdóttur algerlega óviðkomandi.
Virðingarfyllst, Linda Pétursdóttir.
.... hahhah varð bara að taka þátt í djókinu !!!
Yfirlýsing frá Ragnari Axelssyni ljósmyndara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007