31.10.2007 | 19:30
stopp nú !!
Ég er bara reið í dag.
Ég er komin með nóg af pakkinu sem er að pirra mig...
Það er...
... einhver sem stelur alltaf frá mér þvottaefni !
... einhver sem reykir á stigaganginum og spreyjar ilmvatni á fullu !
... einhver sem öskrar dag og nætur !
... einhver sem læsir útidyrum þannig að maður kemst ekki inn !
en þegar fólk er farið að stela þvotti af snúrunum hjá manni .... þá er sko komið nóg!!!
Sparipeysunni hans Elmars var stolið úr þurrkherberginu í gærkvöldi....
ps. veit einhver um góða íbúð til leigu á Eyrinni???
Ég er komin með nóg af pakkinu sem er að pirra mig...
Það er...
... einhver sem stelur alltaf frá mér þvottaefni !
... einhver sem reykir á stigaganginum og spreyjar ilmvatni á fullu !
... einhver sem öskrar dag og nætur !
... einhver sem læsir útidyrum þannig að maður kemst ekki inn !
en þegar fólk er farið að stela þvotti af snúrunum hjá manni .... þá er sko komið nóg!!!
Sparipeysunni hans Elmars var stolið úr þurrkherberginu í gærkvöldi....
ps. veit einhver um góða íbúð til leigu á Eyrinni???
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Athugasemdir
Djöfuls pakk........... Þetta er óþolandi
Gló Magnaða, 1.11.2007 kl. 08:27
ojjj en ömurlegt, nei veit ekki um lausa íbúð því miður. Auglýstu bara í BB, skal hafa augun opin fyrir þig. Veit að íbúðin hjá tengdó losnar einhvern tíma á næstunni samt, það er ekki á eyrinni.
Vala Dögg (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 11:05
Úff ég kannast við þetta úr gömlu íbúðinni minni. Gekk svo langt að það var búið að hella þvottaefni yfir hreina þvottinn minn.
Helga Margrét Marzellíusardóttir, 1.11.2007 kl. 12:25
Vá hvað erum við að tala um... viðgengst svona hegðun í svona litlu samfélagi?!? Þetta er náttúrulega fyrir neðan allar hellur... umm mig langar að segja.... lögreglumál!
Anna Sigga, 1.11.2007 kl. 18:51
Komdu þér úr bæjarblokkinni. Ég er laus við svona kjaftæði eftir að ég flutti.
Hjördís Þráinsdóttir, 4.11.2007 kl. 20:49
alltaf eitthvað verið að auglýsa til leigu...
ég bjó í sömu blokk og þú einu sinni....
einhverjum snillingi tókst að tæma úr slökkvitæki inn í þurrkherbergi.
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 13.11.2007 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.