24.8.2007 | 08:47
Loksins !! Legg inn pöntun !!
Ţessu er ég búin ađ bíđa lengi eftir ! Ég skrifađi einmitt undir á listann hjá katrin.is á sínum tíma.
Ég hef alltaf sagt ađ ég skyldi kaupa allann kassann ef ţetta kćmi á DVD og nú verđur sko stađiđ viđ ţađ! Ekki verra ađ styrkja svona gott málefni í leiđinni.
Ég hef alltaf veriđ fóstbrćđra-fan. Allt frá ţví ađ ég sá fyrsta atriđiđ í fyrsta ţćttinum;
( "Ţú ert rekinn! .... hann kallađi mig dreka!!!" )
hef ég veriđ dolfallin. Ég get ekki beđiđ eftir ađ sjá ţetta aftur. Ég á eitthvađ af ţáttum á spólu, sem ég tók upp, en ég á ekki video-tćki !
( "ahhhh zú ekki kaupa video? .... zú kaupa sjónvarp!! .... nei ég vil ekki kaupa sjónvarp. Ég vil bara fá nýtt video-tćki í stađin fyrir ţetta ónýta videotćki sem ţiđ selduđ mér í gćr!! " )
Ég get alltaf vitnađ í Fóstbrćđur. Ég og Sigga vorum svakalegar á tímabili :-D Viđ kunnum ţetta allt !! Ég man ţetta ennţá og er oft ađ grípa í einhverjar setningar ! Svo er hlegiđ eins og kjáni !
Sigga á meira ađ segja afmćli í dag... 24.8. :-D til hamingju !
( " Konur eru sick ..... djöfull hlakka ég til ţegar ég er orđinn gamall og ljótur, og ţetta hćttir !! " )
( " ţađ er fjall framundan og ţú veist ţađ!! ... ég sé ekki neitt fjall!! ... djöfull geturu veriđ leiđinlegur mađur !! " )
Strúnus ofurhetja, leigubílstjóri dauđans, vitleysingarnir, afi gamli, Brynhilde, persónulegi trúbadorinn, ríđa-sjúga-sleikja, mússí-mússí, rúskí-karamba, konan sem konni bara ađ elda bjúgu .....
.... ég get haldiđ endalaust áfram!!!
![]() |
Allt Fóstbrćđrasafniđ á DVD |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Athugasemdir
Algerlega sammála međ ţetta. Way overdue:)
Sigurbjörn Arnar Jónsson (IP-tala skráđ) 24.8.2007 kl. 09:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.