24.8.2007 | 08:47
Loksins !! Legg inn pöntun !!
Þessu er ég búin að bíða lengi eftir ! Ég skrifaði einmitt undir á listann hjá katrin.is á sínum tíma.
Ég hef alltaf sagt að ég skyldi kaupa allann kassann ef þetta kæmi á DVD og nú verður sko staðið við það! Ekki verra að styrkja svona gott málefni í leiðinni.
Ég hef alltaf verið fóstbræðra-fan. Allt frá því að ég sá fyrsta atriðið í fyrsta þættinum;
( "Þú ert rekinn! .... hann kallaði mig dreka!!!" )
hef ég verið dolfallin. Ég get ekki beðið eftir að sjá þetta aftur. Ég á eitthvað af þáttum á spólu, sem ég tók upp, en ég á ekki video-tæki !
( "ahhhh zú ekki kaupa video? .... zú kaupa sjónvarp!! .... nei ég vil ekki kaupa sjónvarp. Ég vil bara fá nýtt video-tæki í staðin fyrir þetta ónýta videotæki sem þið selduð mér í gær!! " )
Ég get alltaf vitnað í Fóstbræður. Ég og Sigga vorum svakalegar á tímabili :-D Við kunnum þetta allt !! Ég man þetta ennþá og er oft að grípa í einhverjar setningar ! Svo er hlegið eins og kjáni !
Sigga á meira að segja afmæli í dag... 24.8. :-D til hamingju !
( " Konur eru sick ..... djöfull hlakka ég til þegar ég er orðinn gamall og ljótur, og þetta hættir !! " )
( " það er fjall framundan og þú veist það!! ... ég sé ekki neitt fjall!! ... djöfull geturu verið leiðinlegur maður !! " )
Strúnus ofurhetja, leigubílstjóri dauðans, vitleysingarnir, afi gamli, Brynhilde, persónulegi trúbadorinn, ríða-sjúga-sleikja, mússí-mússí, rúskí-karamba, konan sem konni bara að elda bjúgu .....
.... ég get haldið endalaust áfram!!!
Allt Fóstbræðrasafnið á DVD | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Af mbl.is
Íþróttir
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
Athugasemdir
Algerlega sammála með þetta. Way overdue:)
Sigurbjörn Arnar Jónsson (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.