31.10.2007 | 19:30
stopp nú !!
Ég er bara reið í dag.
Ég er komin með nóg af pakkinu sem er að pirra mig...
Það er...
... einhver sem stelur alltaf frá mér þvottaefni !
... einhver sem reykir á stigaganginum og spreyjar ilmvatni á fullu !
... einhver sem öskrar dag og nætur !
... einhver sem læsir útidyrum þannig að maður kemst ekki inn !
en þegar fólk er farið að stela þvotti af snúrunum hjá manni .... þá er sko komið nóg!!!
Sparipeysunni hans Elmars var stolið úr þurrkherberginu í gærkvöldi....
ps. veit einhver um góða íbúð til leigu á Eyrinni???
Ég er komin með nóg af pakkinu sem er að pirra mig...
Það er...
... einhver sem stelur alltaf frá mér þvottaefni !
... einhver sem reykir á stigaganginum og spreyjar ilmvatni á fullu !
... einhver sem öskrar dag og nætur !
... einhver sem læsir útidyrum þannig að maður kemst ekki inn !
en þegar fólk er farið að stela þvotti af snúrunum hjá manni .... þá er sko komið nóg!!!

Sparipeysunni hans Elmars var stolið úr þurrkherberginu í gærkvöldi....

ps. veit einhver um góða íbúð til leigu á Eyrinni???

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.10.2007 | 11:56
Æðislegt að heyra þetta :-)
Rosalega er ég glöð að þetta sé komið á hreint.
Þetta getur verið spurning um líf og dauða. Við ákveðnar aðstæður er ekki hægt að lenda á Ísafirði, en það er vel hægt að taka á loft.
Ég þekki eitt dæmi þar sem sjúkravél á svæðinu skipti öllu máli varðandi nýfætt barn ..... Það mátti ekkert muna miklu þar
eitt klapp fyrir heilbrigðisráðherra
![]() |
Sjúkraflugvél verður á Ísafirði í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 31. október 2007
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Mikil leynd yfir uppskriftinni
- Lagarfoss hefur yfirgefið landið
- Lýsa skorti á yfirsýn í kennaranáminu
- Áfengisskattar á Íslandi langhæstir
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
Erlent
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir