Færsluflokkur: Bloggar
25.6.2007 | 14:40
Kann Henry ekki íslensku??
... eða eru það blaðamenn mbl.is sem eru sekir??
,,Mig hlakkar mikið til að spila með Barcelona ....."
Á ekki að segja "ég hlakka til" ??
Þannig lærði ég það og býð mig fram til að hitta Henry og kenna honum rétt málfar!! ;-)
ps.. þeir voru líka fljótir að breyta fréttinni eftir að ég bloggaði ;-)
Henry stóðst læknisskoðun hjá Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.6.2007 | 11:44
sorglegt ...
Æ, hvað ég vona nú að hún fari að finnast, blessuð stúlkan! :-/
Það er þó betra að hún finnist látin heldur en að hún finnist bara alls ekki. Bara þannig að foreldrarnir geti jarðað hana og haldið áfram með lífið.
:'-(
Portúgalska lögreglan lokar af svæði þar sem Madeleine er leitað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 11:01
Það er draumur að bíta í dáta...
og dansa frammá nótt!
spurning um að breyta laginu bara :-P
Dáti bitinn í eyrað í Bankastræti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 14:03
og hvað svo??
....fyrir hvern á að fækka fötum?
fótboltaliðið? almenning??
... ég skil ekki alveg....
Sophia Loren lofar að fækka fötum komist Napoli í úrvalsdeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 09:17
Hálfur er hauslaus maður
.... er þetta ekki einhver málsháttur? :-P
En annars ógeðfellt mál! :-S
Kom inn á lögreglustöð með höfuð móður sinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 08:56
the L-word
tvö L í Köngulóarmanninum??
ég held ekki :-)
Íslendingar kjósa Köngulóarmanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum