Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
13.6.2008 | 09:31
Ég er fćdd á föstudegi 13. mars
Og ég er nú bara nokkuđ heil Hef bara einu sinni fengiđ gat á hausinn og aldrei beinbrotnađ.
Einnig fékk ég bílpróf á föstudegi 13. mars 17 árum síđar. Ég er tjónlaus bílstjóri!
Ég byrjađi međ kćrastanum mínum föstudaginn 13. október 2006 Hann er núna unnusti minn og allt í bullandi hamingju.
Viđ Elmar eigum ss 20 mánađa sambandsafmćli í dag
og einnig er Kristín hálfsystir mín 32 ára í dag.
Óhappadegi fagnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
13.6.2008 | 08:39
Jú víst! Miđađ viđ höfđatölu!
Eigum viđ ekki heimsmet í öllu miđađ viđ höfđatölu?
Erum viđ ekki best í öllu miđađ viđ höfđatölu?
Hvađa 300.000 manna smábćr í Rússlandi eđa USA geta státađ af jafn mörgum Miss World og Íslendingar? Eđa jafngóđum íţróttamönnum?
Jájá.. Ísland - best í heimi
Fegurstu konurnar ekki á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2008 | 08:29
Hann er ábyggilega búinn ađ fá sinn skammt !
Ćtli M.J. hafi ekki fengiđ sinn skammt af svona glósum?
Svona Beat it og Billie Jean bröndurum Hlýtur ađ finnast ţetta leiđinlegt, greyjinu.
Vinkona mín sagđi mér frá manni sem kom eitt sinn inná videoleigu í Eyjum, leigđi mynd og lét skrá hana á James Bond.... enda var ţađ hans rétta nafn. Afgreiđslustúlkan var ekkert ađ trúa ţví svona fyrst!
En til hamingju Ţróttarar!
Michael Jackson tryggđi Ţrótti sigur í Árbćnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.6.2008 | 11:23
Auglýsing?? ... öhh... já !
Mér finnst ţetta vara snilld. Ţessar auglýsingar eru alveg ađ hitta í mitt mark.
Ţessi karakter hjá Jóni Gnarr er ćđislegur .. "sá ţađ í símanum mínum!"
Á ađ hćtta viđ auglýsinguna ţví 5.000 manns er á móti henni? ... öhhh... nei!
Segja upp viđskiptum viđ Símann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007