Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
25.6.2007 | 14:40
Kann Henry ekki íslensku??
... eða eru það blaðamenn mbl.is sem eru sekir??
,,Mig hlakkar mikið til að spila með Barcelona ....."
Á ekki að segja "ég hlakka til" ??
Þannig lærði ég það og býð mig fram til að hitta Henry og kenna honum rétt málfar!! ;-)
ps.. þeir voru líka fljótir að breyta fréttinni eftir að ég bloggaði ;-)
Henry stóðst læknisskoðun hjá Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.6.2007 | 11:44
sorglegt ...
Æ, hvað ég vona nú að hún fari að finnast, blessuð stúlkan! :-/
Það er þó betra að hún finnist látin heldur en að hún finnist bara alls ekki. Bara þannig að foreldrarnir geti jarðað hana og haldið áfram með lífið.
:'-(
Portúgalska lögreglan lokar af svæði þar sem Madeleine er leitað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 11:01
Það er draumur að bíta í dáta...
og dansa frammá nótt!
spurning um að breyta laginu bara :-P
Dáti bitinn í eyrað í Bankastræti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007