7.5.2008 | 08:38
11,6 kíló áriđ 2005 !
Ég tók mig til eitt áriđ og safnađi ruslpósti í nákvćmlega eitt ár! Afhverju ?? ... bara langađi til ţess !
Frá 1. janúar - 31. desember 2005. Og bara ţađ sem kom í póstkassann minn. Ég setti ekkert ţarna sjálf! Tek ţađ fram ađ í ţessu eru auđvitađ ekki dagblöđ, bara auglýsingablöđ og annađ sem flokkast sem rusl póstur. Ég bý á Ísafirđi og ţađ er töluvert minna um ruslpóst hér en td. í Reykjavík. En ţetta er útkoman:
Janúar - 600 gr
Febrúar - 375 gr
Mars - 550 gr
Apríl - 1150 gr
Maí - 1025 gr
Júní - 875 gr
Júlí - 800 gr
Ágúst - 875 gr
September - 575 gr
Október - 1950 gr
Nóvember - 1325 gr
Desember - 1550 gr
Samtals 11,650 kg
Mest var ţarna í október eđa 1950 gr. af auglýsingabćklingum!!
Já, ég veit... ég er KLIKKUĐ !
Hćgt verđi ađ hafna fjölpósti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Athugasemdir
Vá ţú ert hetja ađ haf gert ţetta!! ég held ađ í "ţvottapokanum" sem ég fer međ á sorpu í hverjum mánuđi séu um 10 - 15 kg af dagblöđum, umslögum og ruslpósti.... samt afţakka ég fjöldpóst :)
kv ig
ingibjorg (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 08:55
Sniđug Linda og nennan í ţér..ég hefđi aldrei meikađ ađ hafa allan ţennan pappír í kringum mig, veit ekki hvađ ég hefđi átt ađ gera viđ hann.
Flottust Lindsí:)
Vala Dögg (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 15:21
haha, ég var bara međ einn kassa inní skáp... ţetta var ekki SVO mikiđ
Linda Pé, 7.5.2008 kl. 15:45
vá ţetta er ekkert smá,
en ţađ kom mér samt á óvart ađ ţetta vćri ekki meira, mér finnst eins og ţađ séu alltaf ađ koma svona pésar.
en ţetta var 2005!
Fanný , 7.5.2008 kl. 17:44
Já ég hefđi giskađ á 30 - 50 kg.
Gló Magnađa, 8.5.2008 kl. 14:23
Vá hvađ ţú ert sniđug :) ćtlarđu svo ekki ađ búa til pappamassa og gefa öllum e-đ pappamassadót í jólagjöf? :) Ég verđ nú ađ viđurkenna ađ mér finnst ţetta ROSALEGA mikiđ... allt of mikiđ.
Anna Sigga, 9.5.2008 kl. 19:18
Hvađ ćtli ţađ séu mörg heimili í öllu sveitarfélaginu? 600? Ţá eru ţetta tćp 7 tonn af pappír, bara hér! Slatti.
En ég segi eins og Fanný - ţetta var 2005.
Hjördís Ţráinsdóttir, 12.5.2008 kl. 03:25
Ţetta er mikiđ magn af rusli og ţess má geta ađ ţađ er meira rusl boriđ í hús í Reykjavík. Hvađ ćtli ţađ sé mikiđ á heimili.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 12.5.2008 kl. 03:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.