29.8.2007 | 09:05
Ég er eilífðar-busi :-)
Árgangurinn á undan mér fékk svakalega meðferð í Menntaskólanum á Ísafirði. Það var allskonar ógeði sullað saman og hellt yfir krakkana eða þau látin borða það. Þeim dýft í sjóinn eð a klósettiðBara eins og þá tíðkaðist...
Ári síðar bönnuðu skólastjórnendur svona hrottaskap og sögðu að nú mætti bara nota vatn, ... enga mysu eða fiski-afskurð
Þá fóru 3.bekkingar bara í verkfall ... " þá bara busum við ekki neitt! "
Þannig var nú það ! Þetta var 1997 .... ég er eilífðar-busi !
![]() |
Mysan horfin úr busavígslunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 29. ágúst 2007
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007