Leita í fréttum mbl.is

Auglýsing?? ... öhh... já !

Mér finnst þetta vara snilld. Þessar auglýsingar eru alveg að hitta í mitt mark.

Þessi karakter hjá Jóni Gnarr er æðislegur .. "sá það í símanum mínum!"

Á að hætta við auglýsinguna því 5.000 manns er á móti henni? ... öhhh... nei! LoL


mbl.is Segja upp viðskiptum við Símann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég segi bara nei !

Mér finnst alltí lagi að hafa þetta svona eins og þetta er. Ég treysti mér alveg til að ákveða sjálf hvenær 5 ára dóttir mín fær eitthvað sem hún biður um.

Ef ég segi nei, þá er það bara allt í lagi... hún fer ekkert að væla eða suða :-)

 


mbl.is Vilja gos og sælgæti frá kössum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

11,6 kíló árið 2005 !

Ég tók mig til eitt árið og safnaði ruslpósti í nákvæmlega eitt ár! LoL  Afhverju ??  ... bara langaði til þess !

Frá 1. janúar - 31. desember 2005. Og bara það sem kom í póstkassann minn. Ég setti ekkert þarna sjálf! Tek það fram að í þessu eru auðvitað ekki dagblöð, bara auglýsingablöð og annað sem flokkast sem rusl póstur. Ég bý á Ísafirði og það er töluvert minna um ruslpóst hér en td. í Reykjavík. En þetta er útkoman:

Janúar - 600 gr
Febrúar - 375 gr
Mars - 550 gr
Apríl - 1150 gr
Maí - 1025 gr
Júní - 875 gr
Júlí - 800 gr
Ágúst - 875 gr
September - 575 gr
Október - 1950 gr
Nóvember - 1325 gr
Desember - 1550 gr

Samtals 11,650 kg Wizard

Mest var þarna í október eða 1950 gr. af auglýsingabæklingum!! Pinch 

Já, ég veit... ég er KLIKKUÐ ! LoL

rusl1 rusl2



mbl.is Hægt verði að hafna fjölpósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er ekki baktería !

Þetta er sníkjudýrið Giardia lamblia   Whistling

Bakteríur líta allt öðruvísi út. Þeir ættu að taka aukaeiningar í líffræði þessir blaðamenn.

Eða allavega kanna uppruna myndanna sem þeir  setja með fréttunum.  Wink

Væri nær að nota bara þessa mynd! Þetta eru alvöru bakteríur LoL

arg !


mbl.is Þróun ónæmis gegn sýklalyfjum hafin hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Karlakórinn heitir Ernir, ekki ernir

um Ernir, frá Erni, til Ernis...

ekki Örnum :-)

En þeir settu upp hanskana þegar þeir sungu Júróvisjón lagið "Hvar ertu nú?"

SJIPP OG HOJ !!!!

Ég var í hliðarsalnum en heyrði því miður ekki nógu vel og sá lítið. En þeir voru rosalega flottir.  Þetta var alveg frábær hátíð og æðisleg stemmning.

Mugison, Hjálmar, Hraun, Sign, SSSól, Eivör, Megas, xxxRottweiler.... gæti haldið endalaust áfram :-P

 


mbl.is Karlmenn með gula hanska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hver er laus allra mála?

Það kemur ekkert fram Woundering

Er mamman laus við að borga þetta, ....eða er það skólinn sem er laus?


mbl.is Laus allra mála án tryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

heitir hann ekki Howard K. Stern ??

Ekki er það Harry??? 

... það er Larry Errm

 En gott að málinu er að ljúka og að þau feðginin fái frið frá the crazy papparazzi FootinMouth


mbl.is Dóttir Önnu Nicole Smith erfir móður sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

var lent á tunglinu 1969 ??

Ég held ekki. GetLost

Afhverju er þá ekki búið að fara aftur?? Öll þessi tækniþróun undanfarna áratugi ætti nú að gera það kleift að senda annað geimfar til tunglsins.... FootinMouth

Ég held að það sé ekkert hægt að lenda á tunglinu.. skreppa út í tungl-göngutúr og ræsa svo bara skutluna aftur eftir nokkra tíma og bruna af stað til jarðar! Shocking

"I don't wanna close my eyes, I don't wanna fall asleep 'cause I'd miss you babe, and I don't wanna miss a thing!"


mbl.is Almyrkvi á tungli annað kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

afhverju ruslapoka??

"Því næst voru mennirnir klæddir í ruslapoka til að líkja eftir pilsum.... "

Afhverju voru þeir ekki bara settir í pils???  Shocking


mbl.is Í kvenmannsföt til að skilja þarfir kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda Pé
Linda Pé
Ég er heimsins besta Linda...

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband